Hélène Magnússon

2015-07-06 10.55.07.jpg

Hélène is an Icelandic/French designer passionate about the Icelandic knitting heritage. She believes the best way to preserve traditions is to continue using them, giving them a new life. In the hope it would help revive some of the traditions, she developed a range of unique Icelandic yarns and when she’s not busy publishing patterns and writing books about Icelandic knitting, she is guiding adventurous hiking and knitting tours in Iceland. She is one of the founders of the festival. icelandicknitter.com

Hélène er íslenskur prjónhönnuður. Hún er frönsk að uppruna og hefur óþrjótandi áhuga á hinni íslensku prjónahefð. Hún telur að besta leiðin til að varðveita hefðir sé að halda áfram að nota þær og gefa þeim nýtt líf. Í von um að það tækist að endurvekja sumar þeirra, þróaði hún úrval af einstöku íslensku garni úr mjúkri íslenskri lambsull. Þegar hún er ekki upptekin við að gefa út uppskriftir og skrifa bækur um íslenskt prjón, er hún leiðsögumaður í ævintýralegum göngu- og prjónaferðum á Íslandi. Hún er einn af stofnendum hátíðarinnar. prjonakerling.is


Lectures / Fyrirlestur:

  • Threads of love (English)

 
Reykjavik Knitting