Veera Välimäki

VEERA-VÄLIMÄKI-kennari.jpg

Veera Välimäki lives and designs in a very small village in Southern Finland. Her designs focus on simple and clean lines with small fresh details. She loves simple yet modern knits that are both easy to knit and easy to wear – year after year. Shawls and sweaters are Veera’s two favorite things to knit. Veera is truly a master of casting on for new sweaters, but one can never have too many of them, right?! Veera adores garter stitch and all kinds of short rows. Her two books are published in Finland, but majority of Veera’s work is self-published. Interpretations book series together with Joji Locatelli has now reached to the 6th volume and the books are published in print by Pom Pom Press. Veera’s work has also been featured in magazines and books in Finland, Europe and in the US. For a few years now, Veera has also been teaching in many different events and knitting festivals – mainly abroad, in UK, US and Central-Europe. Rain Knitwear Designs.

Veera Välimäki býr og starfar við hönnun í litlum bæ í Suður Finnlandi. Hún leggur áherslu á einfaldleika og hreinar línur í sinni hönnun og kryddar með smáatriðum. Henni líkar best við einfaldar en nútímalegar prjónaflíkur sem er bæði auðvelt að prjóna og klæðast – ár eftir ár. Sjöl og peysur eru í uppáhaldi hjá Veeru sem prjónaverkefni. Veera er sannarlega meistari í að fitja upp á nýjum peysum, því hvenær á maður of margar peysur?! Hún elskar garðaprjón og alls konar styttar umferðir. Tvær prjónabækur eftir hana hafa verið gefnar út í Finnlandi, en flestar hennar uppskriftir gefur hún út sjálf. Interpretations tímaritin sem hún hefur gert í samvinnu við Joji Locatelli hefur nú komið út í 6. tölublöðum, en þau eru prentuð og dreift af af Pom Pom Press. Hönnun Veeru hefur líka komið í prjónablöðum og bókum í Finnlandi, Evrópu, og í Bandaríkjunum. Þá hefur hún kennt á námskeiðum í nokkur ár, á mismunandi viðburðum og prjónahátíðum – aðallega í Bretlandi, Bandaríkjunum og Mið Evrópu. Rain Knitwear Designs.

Classes / Námskeið::

  • From Idea to Pattern (English)

  • Stripes Beyond the Basics (English)

  • Shawl shapes (English)

 
Reykjavik Knitting