Kaðlabútateppi með Auði Björt Skúladóttur
Kennari: Auður Björt Skúladóttir
Túngumál: Íslenska
Námskeiðið skiptist í tvo hluta. Í fyrri hlutanum eru teknir fyrir kaðlar eins báðu megin, kennt að prjóna þá og sagt frá helstu eiginleikum og ýmsum aðferðum. Seinni hlutinn er samsetning og frágangur á kaðlabútateppinu með snúrukanti.
Tími: Fimmtudag 14:30-17:30, 23. april 2020
og Laugardag 9:00-13:00, 25. april 2020Lengd námskeiðs: 3+4 klst., 7 klst. alls
Staður: Námskeiðið verður haldið í miðborg Reykjavíkur nálægt Iðnó.. Þátttakendur fá nánari upplýsingar tímanlega áður en námskeiðið hefst.
Hámarksfjöldi nemanda: 10
Erfiðleikastig: Vanur prjónari
Heimavinna fyrir námskeiðið: Enginn heimavinna fyrir námskeið en heimavinna á milli tíma.
Hafa meðferðis - efni og áhöld: Hringprjónn, 60-80 cm og 4mm, kaðlaprjónn. Garn í samráði við kennara.
Efniskostnaður: Kennari mun hafa samband við þátttakendur fyrir námskeiðið og ræða um val á garni.
Verð: 24.900 ISK