CALM, Ró with Kristín Brynja Gunnarsdóttir

KRISTI%CC%81N-BRYNJA-CALM-peysa.jpg

Teacher / Kennari: Kristín Brynja Gunnarsdóttir 

Language : English and Icelandic

Knitting and mindfulness - The rhythm of the knitting is used in a controlled and effective way to control a deep and healing breathing and thereby achieve inner calmness.

The course discusses how to connect knitting and meditation to gain peace of mind. Kristín Brynja at einrúm has designed a sweater she calls CALM. The rhythm of the knitting guides the breath and formes the pattern of the sweater. Each garment is unique and reflects the healing journey of the knitter experience. In the workshop, we knit a hat where we examined different knitting rhythms and how to achieve healing breathing through knitting. At the end of the workshop, participants have found their rhythm in breathing and knitting and thereby the rhythm they then use to knit the CALM sweater.

Túngumál: íslenska og enska

Prjón og hugleiðsla - Taktur prjónsins er notaður á stýrðan og markvissan hátt til að ná stjórn á heilandi og djúpum andardrætti og öðlast innri ró.

Á námskeiðinu er farið yfir hvernig hægt er að tengja prjón og hugleiðslu og öðlast þannig hugarró. Kristín Brynja hefur hannað uppskriftina að peysunni sem hún kallar CALM (ró). Uppskriftin er að peysu þar sem prjónað er í takt við andardráttinn, og hann formar mysnstur peysunnar. Hver flík verður einstök og speglar heilandi ferðalag prjónarans. Á námskeiðinu er prjónuð húfa. Farið verður yfir mismunandi tækni til að ná heilandi öndun og sýnt hvernig hægt er að tengja öndunina við prjónið. Að námskeiðinu loknu hafa þátttakendur fundið taktinn í önduninni og prjóninu sem kemur að notum þegar CALM peysan er prjónuð.

  • Time: same class offered both on Thursday 14:30 - 17:30, 23 April 2020
    and Saturday 14:30 - 17:30, 25 April 2020
    Tími: í bóði bæði á fimmtudag 14:30 - 17:30, 24. april 2020
    og laugardag 14:30 - 17:30, 25. april 2020

  • Class length : 3 hours.
    Lengd námskeiðs: 3 klst

  • Place / Staður: Near Iðnó in downtown Reykjavík. Participants will get an email with details in time before class starts. / Þátttakendur fá nánari upplýsingar tímanlega áður en námskeiðið hefst. 

  • Skill Level: The workshop is for all skill levels. Participants only need to be able to cast on, knit and purl. The workshop is not about skills but about how knitting can be used to connect mind and hand movement and thereby achieve peace of mind.
    Erfiðleikastig: Námskeiðið hentar vel fyrir alla. Þáttakendur þurfa einungis að geta fitjað upp og prjónað sléttar og brugðnar lykkjur. Námskeiðið snýst ekki um hæfni og tækni prjóns heldur um það hvernig hægt er að ná djúpri hugarró með því að tengja hug og hönd.

  • Homework Before Class:  None.
    Heimavinna fyrir námskeiðið: Enginn.

  • Supplies to bring: Circular needle size 5 mm, (US 8) 40 cm long (circular needles are necessary since the hat, is worked in the round to achieve flow).
    Hafa meðferðis - efni og áhöld: Hringprjónar 5mm, 40cm (mikilvægt er að nota hringprjón til að ná samfellu í prjóninu)

  • Materials Fee: Included in the workshop is 50 g of einrúm L yarn, six markers and a CALM sweater pattern.
    Efniskostnaður: Innifalið í námskeiðsgjaldi eru 50g af einrúm L bandi, 6 prjónamerki og uppskrift að peysunni CALM.

  • Price / Verð: 9.000 ISK

 
KRISTI%CC%81N-BRYNJA-kennari.jpg

Kristín Brynja Gunnarsdóttir

Knitting has been a part of my life ever since I was very young. I have been fascinated by the Icelandic wool, the craftsmanship and the tradition ever since I, as a little girl, walked over to my grandmother Katrín‘s house on Saturdays to sit in a corner of her kitchen and watch her knit. My einrúm was in my grandmother‘s kitchen. My grandmother taught me to work with the Icelandic wool and to appreciate its unique characteristics. I learnt that time is well spent on working with the quality material and I learnt to take pleasure in the moments I spent creating.

I was born and raised in Iceland but I am now living in Denmark with my husband Steffan. Together we run an architect firm by the name of “einrúm architects“. The meaning of the name has been the theme of all our work. In our minds, the word means the space and the tranquillity that comes from creating something. yarn.einrum.com