Margt um klukkuprjón með Auði Björt Skúladóttur
Kennari: Auður Björt Skúladóttir
Túngumál: Íslenska
Kennt verður að prjóna tvílitt klukkuprjón, prjóna báða litina samtímis, auk úrtöku og útaukningu og að gera kaðal í klukkuprjóni.
Tími: Fimmtudag 9:90-13:00, 23. april 2020
Lengd námskeiðs: 4 klst.
Hámarksfjöldi nemanda: 10
Staður: Námskeiðið verður haldið í miðborg Reykjavíkur nálægt Iðnó. Þátttakendur fá nánari upplýsingar tímanlega áður en námskeiðið hefst.
Erfiðleikastig: Vanur prjónari
Heimavinna fyrir námskeiðið: Enginn.
Hafa meðferðis - efni og áhöld: Hringprjónn, 60cm og 4mm eða sokkaprjónar 4mm, kaðlaprjónn eða hjálparprjónn. Garn í samráði við kennara.
Efniskostnaður: Kennari mun hafa samband við þátttakendur fyrir námskeiðið og ræða um val á garni.
Verð: 17.900 ISK