Auður Björt Skúladóttir

AUÐUR-BJÖRT-kennari.jpg

Alongside teaching textiles at elementary school I am working on a masters degree in textile education at the University of Iceland. I have been knitting ever since I can remember. During the last years I have designed knitting patterns and published them. I have organised a few KAL‘s and taught many workshops. I am the author of the book Lopapeysuprjón (2016), also available in English under the name Create your own Lopapeysa. What appeals to me the most is to design garments that look the same from both sides, whether it is a shawl, a hat or a cardigan. I´m Audurbjort on ravelry.

Samhliða því að starfa við textílkennslu í grunnskóla er ég í mastersnámI í textílkennslufræðum. Frá því að ég man eftir mér sem lítil stúlka hef ég verið prjónandi. Síðustu ár hef ég verið að hanna prjónauppskriftir og gefa út. Ég hef staðið fyrri nokkrum leyniprjónum og haldið mörg námskeið. Ég gaf út bókina Lopapeysuprjón árið 2016 og ári síðar var hún gefin út á ensku. Það sem einkennir mikið af minni prjónahönnun er að ég elska að hanna flíkur sem eru eins báðum megin hvort sem það er sjal, húfa eða opin peysa.

Classes / Námskeið:

  • Knit your own Lopapeysa (English)

  • Cable Square Blanket (English)

  • Margt um klukkuprjón (Icelandic)

  • Kaðlabútateppi (Icelandic)

 
Reykjavik Knitting