Arnþrúður Ösp Karlsdóttir
Arnþrúður Ösp is a textile artist, book artist and art teacher. She graduated from the department of textile at The Icelandic School of Arts and Crafts and as teacher from Håndarbejdet Fremmes Seminarium in Copenhagen. She works with textile and book art, along with teaching, and has held exhibitions in Iceland and abroad. She lives and works in Reykjavík.
In her art making she works with thread and traditional textile and fiber techniques including knitting, crochet and embroidery using traditionally spun wool or linen thread that she hand dyes, she also works with alternative materials such as paper and plastic as thread and yarn, adding to the depth of both her traditional and contemporary artistry. www.karlsdottir.is
Arnþrúður Ösp Karlsdóttir er myndlistakona og textílkennari. Hún lauk listnámi frá textíldeild MHÍ og kennaranámi frá Håndarbejdet Fremmes Seminarium í Kaupmannahöfn. Hún hefur vinnur textílverk og bókverk samhliða kennslu og hefur tekið þátt í sýningu hérlendis og erlendis. Hún býr og starfar að í Reykjavík. Í textílverkum hennar vinnur hún með þráð og hefðbundinn textíl og aðferðir eins og prjón, hekl, og útsaum. Hún handlitar hefðbundið ullarband og/eða línþráð og vinnur einnig með önnur efni eins og pappír og plast sem þráð til að dýpka listsköpunina bæði á hefðbundinn og nútímalegan hátt. www.karlsdottir.is
Classes / námskeið:
Embroidery in knitting (English)
Útsaumur og prjón (Icelandic)
Steeking and finishing (English / Icelandic)