Guðrún Hannele

_private_var_mobile_Containers_Data_Application_D080F2F1-3C2C-4CF1-8767-482087B02FDF_tmp_A8E6B781-234C-4325-A6A9-49244FB19F80_Image.jpg

Owner of the yarn store Storkurinn for 12 years ago, Hannele lives and breathes in the world of yarn and knitting. She has an MA in textile and teaches knitting classes in Storkurinn and elsewhere. Knitting techniques and design are her favorite subjects, as well as pattern. She is one of the founders of the festival. storkurinn.is

Hannele lifir og hrærist í heimi garns og prjóns og hefur rekið garnverslunina Storkinn í 12 ár. Prjón er bæði vinnan hennar og ástríða og hún trúir því að þeim sem prjóna leiðist aldrei. Hún er með MA í textílkennslu og kennir á prjónanámskeiðum í Storkinum og víðar. Vettlingaprjón, sjalaprjón og alls konar prjóntækni eru skemmtilegustu viðfangsefnin, svo og uppskriftagerð og bókaskriftir, auðvitað um prjón. Auk þess hefur hún verið í iðorðanefnd um hannyrðir þar sem prjónaorð koma við sögu. Þegar tími gefst prjónar hún líka á barnabörnin. Hún er einn af stofnendum hátíðarinnar. storkurinn.is

Lecture / Fyrirlestur:

  • Íslenskir vettlingar – fegurð og fjölbreytileiki (Icelandic)






Reykjavik Knitting