Melanie Berg

MELANIE-BERG-kennari.jpg

In 2012, Melanie Berg quit her job as an IT specialist to live her passion: She's designing knitwear. Melanie combines texture and color into wearable modern designs that are both playful and beautiful. She designs to surprise -- from matching cheeky stripes with elegant lace, to choosing unexpected color combinations. Her patterns have been published by yarn companies and knitting magazines large and small, and with "Shawls" and "Colorwork Shawls", her first two book have finally been published. mairlynd.de

Melanie Berg ákvað að hætta að vinna sem hugbúnaðarsérfræðingur árið 2012 til að láta drauminn rætast: Að vera prjónhönnuður. Melanie blandar áferð og litum í notadrjúga og nútímalega prjónhönnun sem eru bæði skemmtileg og falleg. Hún hannar til að koma á óvart – allt frá því að blanda saman áberandi röndum við fínlega blúndu að því að velja óvenjulegar litasamsetningar. Hennar uppskriftir hafa verið gefnar út af garnframleiðendum og prjónatímaritum, litlum og stórum. Þá eru bækurnar "Shawls" og "Colorwork Shawls", þær fyrstu sem gefnar hafa verið út með hennar hönnun. mairlynd.de

Classes / Námskeið:

  • Design your own mosaic shawl (English)

  • Losing fear of short rows (English)

  • Shawl Construction (English)

Reykjavik Knitting