Ástþrúður Sif Sveinsdóttir

IMG_4694 (2).jpg

Ástþrúður Sif Sveinsdóttir, or Ásta as she is called, is a prolific knitter who learned at a very young age from her mother. In her spare time, she designs and travels the world for knitting, wool and dying experience. She loves to take long walks with her family in the Icelandic nature where she seeks inspiration. Ásta likes to use the Icelandic wool lopi, as its colors capture the Icelandic nature. She enjoys to meet up with her knitting groups and get encouragement and inspiration from all her great knitting friends. On Ravelry as astas and instagram @astthrudursif

Ástþrúður Sif Sveinsdóttir, eða Ásta eins og hún er kölluð, er afkastamikill prjónari sem lærði ung að árum af mömmu sinni. Hún hefur gaman af að hanna í frítíma sínum og hefur ferðast víða til að fá reynslu af prjóni, ull og jurtalitun. Hún nýtur þess að fara í langar gönguferðir með fjölskyldunni um hálendi Íslands þar sem hún leitar innblásturs. Hún prjónar mikið úr íslenskum lopa enda vísa litir hans sterkt í íslenska náttúru. Henni finnst ómetanlegt að vera umvafin prjónavinkonum sem hvetja hana til dáða og veita henni innblástur. Hún er á Ravelry sem astas, og astthrudursif á Instagram.

Classes / Námskeið:

  • Lace knitting for everyone: Aska cowl (English)

  • Playing with Icelandic unspun wool – Plötulopi (English)

  • Munsturpjón fyrir alla: Hálskragi – öskulög í Vatnajökli (Icelandic)

 
Reykjavik Knitting